Fyrsta sjokk ársins!
„Nýja árið byrjaði hjá mér, sem og svo mörgum öðrum, með því að vekjaraklukkan hringdi og fyrsta hugsunin var; hvaða djöfulsins hávaði er þetta um miðjar nætur! En jú, það var víst kominn annar janúar...
View ArticleErtu með móral eftir jólin?
Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari segir að það skipti máli að taka út sykur og hveiti til að ná árangri á nýju ári. Hann segir að það sé engin skylda að dæla í sig chia-fræjum.
View ArticleDetox-leyndarmál stjarnanna
Galdurinn á bak við frísklegt útlit stjarnanna er ekki bara nóg af vatni og átta tíma svefn. Þær skella sér reglulega á heilsuhæli til afeitrunar og eru þá ýmsar aðferðir prófaðar. Sumt er auðvelt að...
View ArticleÆtlaði að svipta sig lífi en ...
Vilhjálmur Þór var tvítugur, of þungur og verulega þunglyndur þegar hann tók ákvörðun um að svipta sig lífi. Hann skrifaði kveðjubréf til fjölskyldunnar og var við það að smeygja snörunni um hálsinn.
View ArticleKvöldsullið heyrir sögunni til með föstunni
Oddný Arnarsdóttir tók upp á því ásamt eiginmanni sínum í vetur að fasta. Hún er á 14/10 föstunni og finnur mikinn mun á sér bæði líkamlega og andlega.
View ArticleÁfengislaus janúar?
Reglulega koma fram greinar sem ýmist hallmæla eða hvetja til drykkju. Við lesum ýmist um að eitt glas af rauðvíni á dag eigi að koma skapinu í lag eða að alkóhól sé slæmt fyrir heilsuna.
View ArticleFæðingar í sinni náttúrulegu mynd
Fæðingar eru eins og annar heimur sem er hulinn flestum þeim sem hafa ekki upplifað eina slíka. Ljósmyndarinn Lacey Barratt tekur að sér að mynda fæðingar og segist ekki afsaka hráleika myndanna.
View ArticleSöfnuðu 3 milljónum á Karolina Fund
Dans og jóga Hjartastöðin var opnuð á haustmánuðum ársins 2017 í Skútuvogi 13a. Stofnendur stöðvarinnar þau Theodóra S. Sæmundsdóttir og Jóhann Örn Ólafsson eru fagurkerar sem gera hlutina með hjartanu.
View Article„Mér finnst ég alltaf bara 25“
Anna Eiríksdóttir deildarstjóri í Hreyfingu varð fertug í lok árs. Hún stendur á tímamótum en á afmælisdaginn opnaði hún vefinn annaeiriks.is þar sem hún er með uppskriftir, æfingaplön og góð ráð.
View ArticleLæknir mælir með þessu fyrir betri svefn
Á nýju ári hugsar margir um að bæta heilsuna, allir eru í lífstílsátaki. Það sem skiptir hve mestu máli fyrir heilsuna er að fá nægan svefn og þá þarf ekki endilega að leita langt yfir skammt.
View ArticleEinstæð og berst við krabbamein
Alma Geirdal er einstæð þriggja barna móðir sem berst við krabbamein. Hún greindist með brjóstakrabbamein í október og fór í aðgerð í nóvember þar sem brjóstið var fjarlægt. Alma segist hafa fengið...
View Article„Ég er 15 kg léttari og allur að styrkjast“
Kristján Berg Ásgeirsson er stofnandi Fiskikóngsins. Hann er giftur Sólveigu Lilju Guðmundsdóttur og saman eiga þau sex börn, þau Alexander Örn, Eyjólf, Ægi, Ara, Kjartan og Kára.
View ArticleLíkaminn í góðu formi út lífið
Brynja Rós Bjarnadóttir er sérfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Hún er gift Guðmundi Birgissyni og saman eiga þau tvö börn, þau Birgi og Lydíu Líf. Brynja hefur vakið athygli síðustu misseri fyrir...
View ArticleStundar ísböð og fer fáklæddur í göngutúra
Stuttu fyrir jól í miklum kulda gekk Arnór Sigurgeir Þrastarson upp fjall í Póllandi í stuttbuxum. Gangan var lokaverkefni á Wim Hof-námskeiði en Arnór heillaðist af aðferðum Hollendingsins ótrúlega...
View ArticleTilgangur lífsins að rækta hið góða
Pétur Einarsson er einn af þeim sem verða bara betri með árunum. Hann hefur þrisvar tekið þátt í Járnmanninum, hann varð einn fyrsti Íslendingurinn til að klára öll aðalmaraþonin. Hann byrjaði í...
View ArticleFjögur merki um að streita hafi áhrif á hárið
Streita hefur neikvæð áhrif á okkur líkamlega og andlega. Of mikil streita hefur til dæmis áhrif á hárið og hárvöxtinn. Lærðu að þekkja einkennin.
View ArticleFimm magnaðar kviðæfingar
Leikfimidrottningin Anna Eiríks kennir okkur að gera fantaflottar og góðar æfingar sem hjálpa okkur að fá sterkan kvið.
View ArticleFjórir slæmir ávanar fyrir svefninn
Það er mikilvægt að huga að húðinni fyrir svefninn, bæði rétt fyrir svefn og þegar við sofum til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar. Það vill enginn breytast í ellikerlingu á einni nótt.
View ArticleEr löngun þín í sætindi eða mat stjórnlaus?
Esther Helga Guðmundsdóttir er einn virtasti sérfræðingur landsins þegar kemur að matarfíkn. Hún er eftirsóttur fyrirlesari hér heima og erlendis og hefur í áraraðir veitt matarfíklum ráðgjöf og...
View ArticleSjóböð og áhrif þeirra á heilsuna
Viðar Bragi Þorsteinsson starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu og hefur stundað sjóböð vikulega í 13 ár, eða frá árinu 2004.
View Article