$ 0 0 Anna Eiríksdóttir deildarstjóri í Hreyfingu varð fertug í lok árs. Hún stendur á tímamótum en á afmælisdaginn opnaði hún vefinn annaeiriks.is þar sem hún er með uppskriftir, æfingaplön og góð ráð.