$ 0 0 Dans og jóga Hjartastöðin var opnuð á haustmánuðum ársins 2017 í Skútuvogi 13a. Stofnendur stöðvarinnar þau Theodóra S. Sæmundsdóttir og Jóhann Örn Ólafsson eru fagurkerar sem gera hlutina með hjartanu.