Pétur Einarsson er einn af þeim sem verða bara betri með árunum. Hann hefur þrisvar tekið þátt í Járnmanninum, hann varð einn fyrsti Íslendingurinn til að klára öll aðalmaraþonin. Hann byrjaði í þríþraut 2006 og hefur hjólað mörg þúsund kílómetra og er nú með það nýja markmið að keppa á fjallaskíðum.
Pétur Einarsson er einn af þeim sem verða bara betri með árunum. Hann hefur þrisvar tekið þátt í Járnmanninum, hann varð einn fyrsti Íslendingurinn til að klára öll aðalmaraþonin. Hann byrjaði í þríþraut 2006 og hefur hjólað mörg þúsund kílómetra og er nú með það nýja markmið að keppa á fjallaskíðum.