$ 0 0 Stuttu fyrir jól í miklum kulda gekk Arnór Sigurgeir Þrastarson upp fjall í Póllandi í stuttbuxum. Gangan var lokaverkefni á Wim Hof-námskeiði en Arnór heillaðist af aðferðum Hollendingsins ótrúlega fyrir nokkrum árum.