Gerðu upp og búðu til plan með Þorbjörgu
Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjálpar fólki að setja sér raunhæf markmið fyrir 2016 sem mun hjálpa fólki að takast á við tilveruna.
View Article5 atriði í forgang á nýju ári
Þó að margir ætli sér að setja heilsuna í fyrsta sæti gengur það ekki alltaf eftir. En hvort sem þú ert nú þegar á beinu brautinni eða langar að gera breytingar til hins betra þá er ekki úr vegi að...
View ArticleSvona sleppur þú við sveppasýkinguna
Hreinlætisvörur, svo sem sápa, raksápa og jafnvel ýmis sleipiefni geta haft slæm áhrif á gerlaflóruna þína. Veldu vörurnar af kostgæfni og notaðu þær sparlega.
View ArticleVantar þig D-vítamín í kroppinn?
Ef þú þjáist af vægum þreytueinkennum, verkjum eða endurteknum sýkingum sem ekki finnast skýringar á gæti verið að þig skorti D-vítamín.
View ArticleSúper einföld áramótaheit sem koma þér í toppform
Höfum við ekki öll sett áramótaheit sem við höfum svo ekki staðið við? Óraunhæf áramótaheit gera engum gott. Þá er nú betra að einsetja sér eitthvað raunhæft, sem vit er í.
View ArticleDNA-mataræði er það sem koma skal
Gleymið lágkolvetnalífsstílnum, Paelo-mataræðinu og öllu því því það sem koma skal er DNA-mataræði og vísindamenn ætla að skrifa upp á það.
View ArticleHildur Eir hætt að drekka
„Ég hef alveg upplifað mig óhamingjusama í mínu hjónabandi og velt því fyrir mér hvort ekki væri einhver annar þarna út í veröldinni sem myndi skilja mig betur og styðja með markvissu hrósi og uppörvun...
View ArticleDagurinn ætti að hefjast þremur klukkustundum síðar
Fjöldi unglinga og fullorðinna fá ekki nægan svefn. Svarið, samkvæmt Paul Kelley svefnsérfræðingi við Oxford háskólann, gæti verið að hefja daginn seinna.
View ArticleHætti að drekka og lífið stórlagaðist
„Fyrir sléttum tveimur árum varð ég síðast blindfullur. Mér fannst að ég ætti að taka mér pásu frá drykkju, kjötáti og einbeita mér að því að vera iðinn. Hérna er stuttur listi yfir hluti sem ég hef...
View ArticleBreytingaskeiðið tók burt spéhræðsluna
Sigmundur Davíð er ekki sá eini sem slær í gegn á Snapchat þessa dagana. Solla Eiríks snappar á fullu og segir að breytingaskeiðið hafi breytt henni.
View ArticleÆtlar að léttast um 8 kg til viðbótar
Sandra Vilborg Jónsdóttir er búin að setja sér ný markmið fyrir 2016. Hún er gallhörð í ræktinni og ætlar ekki að láta hér við sitja.
View Article10 heitustu heilsustraumar 2016
Fyrir tveimur árum var enginn maður með mönnum nema stunda útihlaup og í fyrra voru allir komnir á hjól með hrútastýri. Í ár kveður við annan tón.
View ArticleHætti í sykrinum og áfenginu og missti 34 kíló
Fyrrverandi ruðningskappinn Peter FitzSimons hafði reynt ýmislegt til að léttast þegar hann komst að þeirri niðurstöðu að besta ráðið væri líklega einfaldlega að hætta að borða sykur og sleppa öllu...
View ArticleÞriggja ára og með „six-pack“
Drengurinn Dash Meagher er ekki nema þriggja ára, en er þó vöðvastæltari en margir fullvaxta karlmenn.
View ArticleLykillinn að velsæld er að vita hver maður er
Í jógasetrinu Sólum er boðið upp á hugleiðslu, gong-slökun og jóga, meðal annars í heitum sal, ásamt næringarráðgjöf, markþjálfun, vinnustofum og viðburðum.
View Article5 skref í átt að betri heilsu og hamingju
Þú skapar þinn raunveruleika og lífið sem þú lifir í dag er eitthvað sem þú hefur valið með ákvörðunum, gjörðum og hugsunum þínum. Mig langar því að deila með þér nokkrum hlutum sem hjálpuðu mér á því...
View ArticleSvona fara næringarfræðingarnir að
Fyrir skemmstu var fólki ráðlagt að borða margar, en litlar, máltíðir á dag. Nýjar rannsóknir benda þó til þess að sú kenning eigi ekki endilega við rök að styðjast.
View ArticleForeldrarnir bera skuggalega mikla ábyrgð
Margir kannast við leitina að hinu rétta mataræði. Við gerum dauðaleit á netinu að næstu ofurfæðu sem á að vera allra meina bót. Við erum heltekin af innihaldsefnum, próteinum, fitusýrum og vítamínum.
View ArticleEr snjallsippuband hið fullkomna æfingatæki?
Að margra mati er engin betri leið til að bæta þolið en að sippa. Þó sippið virðist bráðeinfalt og auðvelt þá þarf ekki að hoppa svo oft til að hjartað byrji að hamast og svitinn að perla á enninu.
View Article„Ég vil vera í samkeppni við stóru vörumerkin“
Sóley Elíasdóttir hefur um árabil framleitt náttúrulegar húðvörur undir nafninu Sóley Organics.
View Article