![Ágústa Johnson.]()
Þó að margir ætli sér að setja heilsuna í fyrsta sæti gengur það ekki alltaf eftir. En hvort sem þú ert nú þegar á beinu brautinni eða langar að gera breytingar til hins betra þá er ekki úr vegi að setja sér ný markmið fyrir nýtt ár. Það er aldrei of seint að byrja að rækta heilsuna og þú finnur fljótt muninn þegar þú tekur málin föstum tökum.