$ 0 0 „Fyrir sléttum tveimur árum varð ég síðast blindfullur. Mér fannst að ég ætti að taka mér pásu frá drykkju, kjötáti og einbeita mér að því að vera iðinn. Hérna er stuttur listi yfir hluti sem ég hef áorkað síðan ég setti tappann í flöskuna.“