10 heilsustyrkjandi matvæli
Nú þegar hillir vonandi loks undir lokin á flensutíðinni er ekki úr vegi að benda á nokkur matvæli sem styrkt geta ónæmiskerfið gegn hinum ýmsu óværum.
View Article9 góð detox-matvæli í lok þorra
Nú þegar daginn er tekið að lengja og þorrinn að klárast er ekki úr vegi að auka hlut „hreinsandi“ matvæla í mataræðinu, ekki síst ef maður hefur verið þjóðlegur á þorrablótunum í ár, með tilheyrandi...
View Article5 leiðir til að fækka græðgisaugnablikum
Kaffistofan i vinnunni er mögulegt „hættusvæði“ fyrir þann sem vill halda línunum í lagi. Vel meinandi vinnufélagi kemur með tertuafgangana ...
View ArticleÁ teikniborðinu að opna Gló í LA
Sólveig Eiríksdóttir vann hráfæðiskeppnina í Kaliforníu og hyggur nú á frekari störf í Bandaríkjunum. Á teikniborðinu er að opna Gló í Los Angeles.
View Article5 bestu ofurfæðutegundirnar
Mikið hefur verið skrifað um ofurfæðutegundir í seinni tíð og ekki nema von að einhverjir séu farnir að ruglast aðeins í ríminu á hvað sé best fyrir mann.
View Article100 kíló og pósar á Calvin Klein nærbuxum
„Kannski er ég ekki alveg „grjótharður“ á myndinni en þegar maður er um og yfir hundrað kíló verður auðvitað að vera einhver mýkt í manni líka ...
View Article6 próteingjafar úr plönturíkinu
Tilhugsunin um líf án eggja, mjólkur- og kjötafurða er mörgum óhugsandi. Eftir því sem færist í vöxt að fólk hugar nánar að samsetningu fæðunnar, fjölgar þeim sem velta öðrum valmöguleikum en þeim...
View ArticleGræni drykkurinn hennar Ágústu
„Minn uppáhalds græni safi er ekki aðeins fullur af hollustu, vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum, en er einnig súper einfaldur, fljótlegt að útbúa og prýðilegur á bragðið.“
View ArticleMótaðu lærin í dagsins önn
Anna Eiríksdóttir er komin með nýja æfingu sem þjálfar lærin og reynir á jafnvægið í leiðinni.
View ArticleSneri við blaðinu þegar vigtin sýndi 136 kg
Kristinn Rúnar Kristinsson náði að létta sig um 50 kíló á átta mánuðum með því að neyta 2000 hitaeininga á dag.
View ArticleKynþokkafulli dansarinn sem tryllir allt á netinu
Það þarf enginn að vera í kjörþyngd til þess að slá í gegn á dansgólfinu eins og sést í myndbandinu sem fer eins og eldur um sinu á netinu.
View ArticleÞað er út af þessu sem aukakílóin haggast ekki
Ágústa Johnson bendir á sex leiðir sem gera það að verkum að þú léttist ekki þótt þú æfir og haldir að þú sért að borða hollt.
View Article13 matvæli sem heilsugúrú fíla
Leiðin að hinum gullna meðalvegi hvað mataræðið varðar er torfundin og því öll hjálp ávallt vel þegin. Heilsusinnaðir lesendur síðunnar Shape.com deildu á dögunum hvað þeir legðu upp úr að borða hollt...
View ArticleTrönuberjaheilsudrykkur
„Að fá sér „boost“ er hið besta mál og þá sérstaklega fyrir fólk eins og mig sem er alltof latt við að fá sér ávexti á „gamla mátann“.
View ArticleSkálað í ab-mjólk og vanilludufti
Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri með sonum mínum tveimur er að hafa þá með mér í eldhúsinu og kenna þeim að matbúa.
View ArticleSvefnleysi er fitandi
Margan hefur löngum grunað þetta en vísindamönnum virðist nú hafa tekist að sýna fram á að okkur hættir heldur til að fitna eftir því sem við sofum minna.
View ArticleEkki grönn af guðs náð
Frægar konur eru undir mikilli pressu að losa sig við meðgöngukílóin. Í áhugaverðu viðtali segir Beyonce meðal annars að hún hafi gert stór mistök og að allar öfgar séu slæmar.
View Article7 atriði sem stuðla að heilbrigðara lífi
Gefinn hefur verið út listi með sjö atriðum sem sérfræðingar segja að geti dregið úr líkum á krabbameini um 51%
View Article10 leiðir til að lækka matarreikninginn
Við viljum allflest reyna að borða holla og sem hreinasta matvöru. Maður fær hins vegar stundum á tilfinninguna að það kosti heila býsn. En svo þarf ekki endilega að vera.
View ArticleSegir morgunmatinn óþarfan
Mikið hefur verið hamrað á því að morgunmaturinn sé undirstaða dagsins auk þess sem maður kemur brennslunni af stað. En þetta er nefnilega ekki alveg svona einfalt.
View Article