$ 0 0 Mikið hefur verið hamrað á því að morgunmaturinn sé undirstaða dagsins auk þess sem maður kemur brennslunni af stað. En þetta er nefnilega ekki alveg svona einfalt.