Guðmundur Andri léttist um tíu kíló
Guðmundur Andri Thorsson er tíu kílóum léttari eftir að hafa hætt að borða kex, kökur, nammi og mjólkurvörur frá Mjólkursamsölunni.
View ArticleDrakk bara vatn í heila viku
Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri hjá CCP, fastaði í heila viku í nóvember. Í heila viku borðaði hann ekki neitt heldur drakk eingöngu vatn. Hann segir að áhrifin af föstunni séu stórkostleg...
View ArticleHeldur áfram að vinna með vöfflurnar
Beyoncé hefur sagt skilið við slétta hárið og stóru bylgjurnar. Á dögunum mætti hún með að því er virtist „vafflað“ hár. Hárspekúlant Smartlands mælir með vöfflujárninu.
View ArticleÞrenn mistök sem fólk gerir fyrir svefninn
Það er ekki nóg að koma reglu á svefntímann og halda herberginu svölu og dimmu þar sem ákveðin atriði geta komið í veg fyrir góðan nætursvefn.
View ArticleÞetta er eitt vinsælasta bætiefnið
„Tímaritið NEW HOPE birti nýlega upplýsingar um að Q10 (CoQ10/ubuiquinol) væri meðal vinsælustu bætiefna, sem ætluð eru til að styrkja hvatbera (orkuframleiðsluhluta) frumna okkar. Fjöldi þeirra...
View ArticleRassaæfing Adriönu Lima
Adriana Lima sýndi það á tískusýningu Victoria's Secret að hún gleymdi ekki að æfa rassvöðvana. Hér er rassæfing sem Lima gerði þegar hún bjó sig undir tískusýninguna.
View ArticleFimm merki um að rassinn sé of aumur
Það er ekki nóg að gera bara magaæfingar þar sem það skiptir líka máli að hafa sterka rassvöðva. Þú færð ekki bara kúlurass af því að gera rassæfingar heldur getur líkamsstaðan líka batnað.
View ArticleArnar Gauti verður listrænn stjórnandi
Arnar Gauti Sverrisson hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi heimilissýningarinnar Lifandi heimili og hönnun sem fram fer í Laugardalshöll 1.-3. júní 2018. Sýningin var haldin í fyrsta skipti í fyrra...
View ArticleÞráir að komast á hundasleða
Þorbjörn Sigurbjörnsson, kennari og þriggja barna faðir í Kópavogi, ákvað að venja sig á að segja alltaf já, ekki nei, þegar hann var beðinn um eitthvað.
View Article5 leiðir til að koma í veg fyrir andremmu
Það vill enginn fæla fólk burt vegna andremmu. Þegar tannburstinn er ekki við hönd er hægt að grípa til örþrifaráða sem eru ekki svo flókin. Fyrir utan þetta hefðbundna, tyggjó og myntu, er margt annað...
View ArticleEkki fara út af sporinu um jólin
„Sumir elska jólin og allt það tilstand sem þeim tilheyrir. Hlakka til að hella sér út í smákökuát og borða yfir sig af góðum mat, því það er svo mikið í boði. Svo eru þeir sem kvíða fyrir jólunum, því...
View ArticleÞurfti að létta sig fyrir kynleiðréttingu
„Planið var að fara í þessa aðgerð í fyrra en það gekk ekki því ég var of feit,“ segir hún hreinskilin og segir að þetta sé ekkert til að skammast sín fyrir.
View ArticleÞrjóska lengir lífið
Háöldruð gamalmenni á Ítalíu eiga það sameiginlegt að vera þrjósk en jafnframt bjartsýn. Þrátt fyrir að líkamleg heilsa hafi verið betri var andleg heilsa þeirra betri en þeirra sem yngri voru.
View ArticleSagði upp vinnunni og stakk af til Gvatemala
Tinna Sverrisdóttir segir að einn súkkulaðibolli sé besti morgunmaturinn. Tinna vinnur nú að því að stofna fyrsta súkkulaðisetur Reykjavíkur ásamt Láru Rúnarsdóttur, samstarfskonu sinni.
View ArticleHlaupabretti með fleiri bakteríur en klósettseta
Tæki í líkamsræktarstöðvum geta verið þakin bakteríum samkvæmt könnun. Hlaupabrettin voru til dæmis með að meðaltali 74 sinnum fleiri bakteríur en klósettseta á almenningsklósetti.
View ArticleNíu ráð til þess að koma inn morgunæfingu
Einkaþjálfaranum Söru Barðdal finnst gott að æfa á morgnanna og deilir nokkrum góðum ráðum til þess að rífa sig fram úr á morgnanna.
View ArticleFjórar ástæður fyrir píkukláða
Píkan er með sjálfhreinsibúnað auk þess að vera viðkvæm svo ekki er ráðlagt að nota sterkar hreinlætisvörur á svæðið. Það eru ekki bara kynsjúkdómar sem valda píkukláða.
View ArticleEr nóg að telja bara kaloríur?
Einkaþjálfarinn Sara Barðdal segir mikilvægt að hugsa um hvaðan kaloríurnar sem við innbyrðum koma. Margir einblína bara á að telja kaloríur í stað þess að hugsa um hvaða áhrif fæðan hefur á okkur.
View ArticleFastar á aðventunni
Margrét Jónsdóttir Njarðvík, eigandi ferðaskrifstofunnar Mundo, hefur haldið allskonar jól í gegnum tíðina. Ólíkt mörgum öðrum tekur hún sig taki á aðventunni og fastar.
View ArticleGuðmundur Andri léttist um tíu kíló
Guðmundur Andri Thorsson er tíu kílóum léttari eftir að hafa hætt að borða kex, kökur, nammi og mjólkurvörur frá Mjólkursamsölunni.
View Article