$ 0 0 Beyoncé hefur sagt skilið við slétta hárið og stóru bylgjurnar. Á dögunum mætti hún með að því er virtist „vafflað“ hár. Hárspekúlant Smartlands mælir með vöfflujárninu.