$ 0 0 Leikkonan Alison Brie þjáðist lengi af ranghugmyndum um sinn eigin líkama. Hún leit fyrst og fremst á líkama sinn sem fagurfræðilegan part af sjálfri sér og æfði og hugsaði um líkama sinn til að gera hann fallegan.