![Guðrún Bergmann.]()
„Ef það hefur einhvern tímann verið rétti tíminn til að sinna heilsunni, þá er það núna. Öflugasta vörnin gegn hvers kyns sjúkdómum er sterkt ónæmiskerfi og því er mikilvægt að styrkja það á allan hátt mögulegan,“ segir Guðrún Bergmann í sínum nýjasta pistli.