Borðaði sig í gegnum erfiðar tilfinningar
„Ég hef líka borðað ofan í líkamlegan sársauka, því um tíma taldi ég mér trú um að ef ég borðaði lakkrís, myndi verkurinn í mjóbakinu hverfa,“ segir Guðrún Bergmann.
View ArticleEitt rauðvínsglas jafnast á við þrjú vodkaskot
Það hefur oft verið talað um að eitt rauðvínsglas á dag sé allra meina bót en læknirinn Duncan Selbie er ósammála því. Hann segir svo reglulega rauðvínsdrykkju vera heilsuspillandi og hafa sömu...
View ArticleKomst niður í 116 kg en fitnaði aftur
Stefán Ásgrímur Sverrisson er 35 ára pökkunarmaður í Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki. Hann er einn af þeim sem taka þátt í Biggest Loser Ísland tvö sem byrjar á SkjáEinum í janúar. Hann er 153,1...
View ArticleOpnar sig um kynskiptiaðgerðina
Bloggarinn Julie Vu heldur úti YouTube síðunni PrincessJoules, þar tjáir hún sig um allt milli himins og jarðar, meðal annars kynskiptiaðgerðina sem hún gekkst undir í apríl á þessu ári.
View ArticleGetur ekki látið draumana rætast vegna þyngdarinnar
Alexandra D. Arndísardóttir er 20 ára heimavinnandi húsmóðir. Hún er ein af þeim sem taka þátt í Biggest Loser Ísland en þættirnir hefja göngu sína á SkjáEinum í janúar. Hún er 174,8 kg.
View ArticleOpnar sig um kynleiðréttinguna
Bloggarinn Julie Vu heldur úti YouTube-síðunni PrincessJoules, þar tjáir hún sig um allt milli himins og jarðar, meðal annars kynleiðréttinguna sem hún gekkst undir í apríl á þessu ári.
View ArticleTöflur sem láta prump ilma eins og jólin
Það er ekki beint dömulegt að leysa vind, hvað þá illa lyktandi vind, á mannamótum. Það vitum við. En frakkinn Christian Poincheval gæti komið þeim sem þjást gjarnan af vindgangi til hjálpar. Hann...
View ArticleFólk er stundum dónalegt
Bjarni Snæbjörn Pétursson er 20 ára nemandi sem tekur þátt í Biggest Loser Ísland. Hann er 150,3 kg.
View ArticleReykti á meðgöngunni og missti tvö börn
Ensk kona að nafni Sophie Jones reykti um 25 sígarettur á dag á meðan hún gekk með syni sína tvo sem lifðu ekki af. Annar sonurinn lést þegar hann var fjögurra daga gamall en hinn fæddist andvana. Hún...
View ArticleVilja vara við hættulegum megrunarkúrum
Margir megrunarkúrar geta verið heilsuspillandi og jafnvel hættulegir. Það er til dæmis leirkúrinn svokallaði en hann getur leitt til hægðatregðu og arsenikeitrunar.
View Article„Reynst mér erfitt að fara á deit“
„Erfiðast var að takast á við það hversu langt maður var kominn út af sporinu og hvað maður var búinn að gera sjálfum sér, auk þess að vera frá fjölskyldu, vinum og kisanum mínum.“
View ArticleRúllaði út af jólahlaðborðum
Sólveig Sigurðardóttir er búin að létta sig um 50 kg. Hún bakar ekki smákökur fyrir jólin og borðar bara fimm Nóa konfektmola á aðfangadag.
View ArticleLinda Pé lokar Baðhúsinu
Baðhúsið sem Linda Pétursdóttir hefur rekið um árabil hætti rekstri á hádegi í dag. Rekja má erfiðleikana til þess að húsnæði Baðhússins í Smáralind var afhent mun síðar en upphaflega var áætlað og...
View ArticleTendraðu ljósið innra með þér
„Létt mataræði er best, en eins og við vitum þá er jólamáltíðin stundum dálítið þung í maga. Þá getur til dæmis verið gott að nota krydd eins og engifer og fennel til að hjálpa meltingunni. Það má t.d....
View ArticleFæddi andvana barn og missti tökin
Dagný Þóra Gylfadóttir upplifði sitt fyrsta áfall á lífsleiðinni þegar hún fæddi andvana barn á 26. viku. Upp frá því missti hún tökin og fór að borða óhóflega.
View ArticleGlamúr-jógamottur trylla jógadísir landsins
Svarta PRO jógamottan frá Manduka, sem er ýmist kölluð drottning allra jógamotta eða Taj Mahal jógadýnanna, hefur verið mjög vinsæl í mörg ár. Nú fæst hún nú fyrsta sinn í viðhafnarútgáfu, bæði í...
View Article„Ég tek einn dag í einu og eina máltíð í einu“
Guðný María Waage ólst upp í Hafnarfirði. Æska hennar var ekki alltaf dans á rósum því hún var lögð í einelti í mörg ár. „Ég gerði margt til að reyna að fá viðurkenningu og eignast vini,“ segir Guðný...
View Article„Gúggluðustu“ æfingar ársins
En eru rassaæfingar „gúggluðustu“ æfingar ársins? Google veit svarið við því. Hérna kemur topp fimm listinn yfir þær æfingar sem oftast hefur verið leitað að á árinu 2014.
View ArticleMissti 52 kíló og 99 kíló án þess að fara í megrun
Á árinu 2014 varð allt vitlaust þegar Biggest Loser Ísland fór í loftið en lesendur höfðu líka mikinn áhuga á manninum sem léttist um 99 kíló án þess að fara í megrun og líka af töframátt magnesíum sem...
View ArticleVegur á við 27 húsketti
Anna Lilja Karlsdóttir er 38 ára gamall trompetleikari og tónlistarkennari. Hún vegur á við 27 húsketti og er einn af keppendunum í Biggest Loser Ísland en keppnin byrjar á SkjáEinum í janúar.
View Article