$ 0 0 Alexandra D. Arndísardóttir er 20 ára heimavinnandi húsmóðir. Hún er ein af þeim sem taka þátt í Biggest Loser Ísland en þættirnir hefja göngu sína á SkjáEinum í janúar. Hún er 174,8 kg.