![Sumir halda því fram að það sé hollt að drekka eitt rauðvínsglas á kvöldin.]()
Það hefur oft verið talað um að eitt rauðvínsglas á dag sé allra meina bót en læknirinn Duncan Selbie er ósammála því. Hann segir svo reglulega rauðvínsdrykkju vera heilsuspillandi og hafa sömu afleiðingar og að drekka um þrjú skot af sterku áfengi á dag.