Alvöru atriði í svefnherberginu
Að klæðast perlu-g-streng í vinnunni og tala um það á msn í heilan dag við makann er meðal þess sem blaðamaður Women´s Health ráðleggur lesendum að gera til að tendra bálið í sambandinu.
View ArticleÞjálfun eftir fimmtugt getur bjargað lífi þínu
Þjálfun eftir fimmtugt getur komið í veg fyrir að fólk fái algenga sjúkdóma.
View Article9 leiðir til að verða besta útgáfan af sjálfri þér
Sykur veldur bólgum sem eldir okkur hraðar og gerir okkur hrukkóttari. Minnkaðu sykurneyslu og farðu í gufu. Það yngir þig upp.
View ArticleMeðalþyngdaraukning hálft kíló yfir hátíðirnar
Meðal-Jóninn og -Jónan þyngjast um hálft kíló yfir hátíðirnar. Það má auðveldlega sporna gegn því.
View ArticleFólk sem sefur á maganum hikar við ákvarðanatöku
Þær stellingar sem mannfólkið vill helst sofa í segja heilmikið um persónuleikann.
View Article9 fæðutegundir sem grenna þig
Það er ekki alltaf nauðsynlegt að lifa bara á tærum grænmetissöfum til þess að ná eiturefnum úr líkamanum í gegnum ristilinn, nýrun, lungun, eitlana og húðina.
View ArticleLosaðu þig við 6 kíló á 6 vikum
„Við vitum hvernig það er að vera of þungur. Við hétum sjálfum okkur því að verða það aldrei aftur.“
View ArticleFáðu stinnan maga á nýja árinu
Anna Eiríksdóttir sýnir okkur hvernig við getum gert fantaflotta æfingu sem styrkir magasvæðið og hliðarnar.
View ArticleLétti sig um 19 kíló
Kourtney Kardashian leitaði til Tracy Anderson til að komast í form eftir barnsburð. Árangurinn lét ekki á sér standa.
View ArticleSlær ekki slöku við í ræktinni
Kim Kardashian ætlar ekki að slá slöku við í ræktinni þótt hún gangi með sitt fyrsta barn. Er hún þegar komin í þjálfun hjá stjörnuþjálfaranum Tracy Anderson, rétt eins og systir hennar, Kourtney.
View Article10 ráð til að standa við nýársheitin
Hver þekkir ekki að setja sér háleit markmið í upphafi árs, hvort heldur sem þau varða vigtina, fjármálin eða einfaldlega að þrífa oftar á nýja árinu?
View ArticleLogi kemur þér í form
Logi Geirsson er landanum að góðu kunnur fyrir afrek sín á handboltavellinum enda einn af silfurdrengjunum frá Peking, eins og landsliðshópurinn er oft nefndur. Hin seinni misseri hefur hann ennfremur...
View Article31 heillaskref í átt að betra lífi
Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti segir auðvelt að snúa við blaðinu og taka upp hollari lífshætti.
View ArticleAndlega ferðalagið hófst fyrir sjö árum
Beggi Morthens hugleiðir kvölds og morgna, hreinsar líkamann með detox-kúr og nærir sálina innan um búddalíkneski í Kailash.
View ArticleEngifer linar þjáningar
Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birtist í Journal of Pain sem gefið er út af American Pain Society draga dágóðir dagsskammtar af hráu eða hituðu engifer verulega úr vöðvaverkjum og öðrum óþægindum í...
View ArticleFjögur ljón á veginum
Ágústa Johnson segir að það sé mikilvægt að bera ábyrgð á sjálfum sér og treysta ekki á aðra þegar kemur að lífsstílsbreytingu.
View ArticleHleyptu extróvertinum út á nýju ári
Margir hafa áhyggjur af því að vera feimnir og vilja sem minnst láta fyrir sér fara. Á nýju ári er tilvalið að kynda svolítið upp í extróvertinum í sér og leyfa honum aðeins að blómstra.
View ArticleNá þeir að sættast?
Einhverjir hafa eflaust orðið varir við það að stjörnuparið og viðskiptafélagarnir Arnar Grant og Ívar Guðmundsson hafi hætt að talast við í upphafi árs.
View Article7 óhollustur sem ber að forðast
Í upphafi árs eru öll ráð vel þegin sem hjálpað gætu til við að halda nýársheitin um heilsusamlegra líferni. Haldi maður sig frá neðangreindum sjö tegundum matvæla, ætti maður að taka skref í rétta átt.
View ArticleTinktúrur hreinsa lifrina og örva meltinguna
Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir útbýr tinktúrur úr íslenskum jurtum sem meðal annars draga úr bjúg og örva meltingu.
View Article