$ 0 0 Margir hafa áhyggjur af því að vera feimnir og vilja sem minnst láta fyrir sér fara. Á nýju ári er tilvalið að kynda svolítið upp í extróvertinum í sér og leyfa honum aðeins að blómstra.