$ 0 0 Skálar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Ef þig langar til að bæta heilsuna örlítið og fara að borða hollari mat þá er sniðugt að búa sér til skál í stað þess að fara á skyndibitastað.