![Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur.]()
Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur lærði fagið til þess að ná tökum á eigin heilsu. Hún segir að áföll á lífsleiðinni hafi áhrif á heilsuna og bendir á að það þurfi að hugsa heilsuna heildrænt og að andleg og líkamleg heilsa þurfi að fara saman.