$ 0 0 Margrét Erla Maack kennir Bollywood dans í Kramhúsinu. Á meðan Kramhúsið er lokað vegna samkomubanns er Margrét Erla hér með geggjað myndband sem kennir okkur að hrista mjaðmirnar á réttan hátt.