![]()
„Við hófum sölu á nýrri bragðtegund, ástaraldin- og límónubragði, fyrir helgi og fyrstu viðtökur lofa mjög góðu. Það er ár síðan að COLLAB kom fyrst á markað og þá í tveimur bragðtegundum en vöxturinn hefur verið hraður og nú erum við komin með fjórar bragðtegundir á markað.“ segir Hrönn Margrét Magnúsdóttir framkvæmdastjóri og annar stofnenda Feel Iceland.