$ 0 0 Föstur eru einstaklega vinsælar þessa dagana. Föstur í lengri eða skemri tíma geta haft einstaklega góð áhrif á líkmann. Þegar farið er út í það að fasta vakna nokkrar spurningar, eins og til dæmis hvað má drekka? Má drekka vatn?