$ 0 0 Hafrún Pálsdóttir hefur vigtað sig á hverjum degi frá því hún fór í hjáveituaðgerð fyrir þremur árum. Hafrún veit af fenginni reynslu að talan á vigtinni segir ekki allan sannleikann.