$ 0 0 Hafa ber í huga að mikil tölvunotkun þarf ekki alltaf að vera ávísun á tölvufíkn. Það eru afleiðingarnar sem eru besti vísirinn á hvort vandamál sé til staðar eða ekki.