$ 0 0 Margir átu yfir sig um jólin og þjást nú af gríðarlegu samviskubiti. Líkamsræktarstöðvar eru jafnan troðfullar á þessum árstíma, en ræktin og safakúrar er ekki það eina í stöðunni.