$ 0 0 Margir geta ómögulega hugsað sér lífið án þess að fá sér rjúkandi kaffibolla á hverjum degi. Það virðist þó vera alger óþarfi, enda bendir fjöldi nýlegra rannsókna til þess að kaffi sé afar heilsusamlegt.