$ 0 0 Bára Hafsteinsdóttir missti alla 5,5 kg á meðan á Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins stóð yfir. Á meðan á þessu 12 vikna ferðalagi stóð losaði Bára sig við 37 sm og 6,7% af fitu.