![Skjáskot af Vice.com. Fyrirsætan Lauren Wasser.]()
Árið 2013 lék lífið við fyrirsætuna Lauren Wasser. Hún átti marga vini og ferillinn var að komast á flug. En líf hennar átti eftir að breytast á svipstundu. Þetta var í október, Wasser var eitthvað slöpp og fann að hún var að byrja á blæðingum. Hún fór úr í apótek og keypti tíðatappana sem hún var vön að nota.