![Sophie Guidolin æfir á meðgöngunni.]()
Ástralska fitness-fyrirsætan Sophie Guidolin birti nýverið á Instagram mynd af sér að lyfta 30 kílóum í réttstöðulyftu. Það væri ekki frásögufærandi nema fyrir það að Guidolin er komin sex mánuði á leið og gengur með tvíbura. Myndbirtingin geri allt vitlaust en Guidolin svarar fyrir sig og segir mikilvægt að fólk hlusti á sérfræðinga.