![]()
Svarta PRO jógamottan frá Manduka, sem er ýmist kölluð drottning allra jógamotta eða Taj Mahal jógadýnanna, hefur verið mjög vinsæl í mörg ár. Nú fæst hún nú fyrsta sinn í viðhafnarútgáfu, bæði í silfur- og gulli og er framleidd í takmörkuðu upplagi.