5 ástæður þess að hunsa vigtina yfir jólin
Það er freistandi að stíga reglulega á vigtina yfir jólin. Það nýtur þó enginn jólanna til botns ef hann ætlar að refsa sér fyrir að borða aðeins of mikið konfekt.
View Article6 ástæður til að forðast sykur
„Jólin er sá tími árs þegar að sykurátið tekur völdin og því er gott að passa enn betur upp á mataræðið, hvíldina og næringuna. Jólaboð og hittingar eru margir, tíminn hverfur frá okkur og við grípum í...
View ArticleÞegar þú ert í átaki og jólin banka upp á
„Jólin eru oft erfiður tími fyrir þá sem vilja taka sig á í mataræðinu eða hreyfa sig meira. Ég þekki þetta alveg sjálf. Það flæðir allt í eplaskífum, jólakökum, jólakonfekti, laufabrauði, jólaglöggi...
View ArticleSirrý ákvað að auka hamingjuna
Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, rithöfundur og fyrirlesari ákvað að auka hamingju sína með kefisbundnum hætti og leitaði í smiðju Gretchen Rubin sem skrifaði bókina Happyness Project. Hún prófaði að...
View ArticleÞetta þarftu til að draga úr bólgum
„Lífsstíls- og umhverfisþættir sem ganga mikið á ensím líkamans eru meðal annars mikil loftmengun, lyfjanotkun, ónógur svefn og streita tengd samskiptum og fjármálaáhyggjum. Flestir í samfélögum...
View ArticleSjö barna móðir á verðlaunapalli
Ósk Norðfjörð sem er sjö barna móðir keppti á Iceland Open mótinu um helgina. Hún komst á verðlaunapall. Hún sigraði í bikini flokknum + 35 ára og bikini B hæðarflokki. Ósk segir að hún hafi tekið þátt...
View ArticleLáttu meltingareldinn loga glatt um jólin
Ef meltingareldur okkar logar glatt, eigum við auðvelt með að melta fæðu og tileinka okkur öll lífsins gæði. En ef meltingareldurinn er daufur eigum við erfttt með að melta fæðuna og upp safnast það...
View ArticleHvernig er að vera sykurlaus í heilt ár?
Fyrir nákvæmlega ári, nánar tiltekið viku fyrir jólin, tilkynnti ég öllum mínum nánustu að ég ætlaði inn í jólahátíðina í fráhaldi frá sykri. Orðin mín runnu fagurlega um rýmið og ég velti fyrir mér,...
View ArticleHversu langt á frí að vera?
Fjórar vikur á Tenerife er ekki endilega betra en rúm vika. Heilsa og vellíðan fólks í fríi nær hápunkti eftir átta daga.
View Article11 kíló farin á þremur mánuðum
Drew Barrymore hefur átt í vandræðum með þyngd sína en eftir að hún fékk góða hjálp hefur hún lést um rúm 11 kíló á aðeins þremur mánuðum. Barrymore birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram. Hún...
View ArticleÞjálfari Gomez æfir hendur á einfaldan hátt
Selena Gomez og Kristen Bell nota ekki lóð eða önnur tæki þegar Amy Rosoff Davis hjálpar þeim að styrkja handleggi sína.
View ArticleHeilsuleyndarmál Jennifer Lopez
Stjarnan verður fimmtug næsta sumar en hefur þó aldrei verið í betra formi. Hún greinir frá því í nýju viðtali að hún passi upp á svefn sinn og drekki mikið vatn.
View ArticleStjörnurnar stunda hugleiðslu
Einu sinni var enginn maður með mönnum nema stunda jóga en nú skiptir öllu að hugleiða á hverjum degi.
View ArticleAnastasía elskar kalda loftið á Íslandi
Anastasía Alexandersdóttir er orkumikil og jákvæð. Hún er vön miklum snjó á veturna í Svíþjóð og kann því vel að vera úti að æfa þegar kalt er.
View ArticleHvernig á að borða þegar æft er?
Er ég ekki búin að vinna fyrir þriðjudagstilboði á Dominos eftir spinning á þriðjudögum? Að öllum líkindum ekki. Hvað er borðað og hvenær það er borðað skiptir máli fyrir fólk sem er að æfa.
View ArticleÁramótaheit að hætti Gillz
Einkaþjálfarinn Egill Einarsson, eða Gillz, setti nokkur góð markmið niður á blað fyrir heilsuárið 2019. Fólk sem vill bæta heilsuna árið 2019 en veit ekki hvernig það á að fara að því getur farið...
View ArticleLítið sjálfstraust ekki til
„Það er einhvern veginn ekkert sem ég get ekki gert og ég ætla mér að ná sem lengst,“ segir Alda Karen Hjaltalín sem vill hjálpa fólki á ná sem lengst.
View ArticleKonur ólíklegri til að standa við áramótaheitin
Það voru ófáir sem strengdu áramótaheit í vikunni. Það eru þó færri sem ná markmiðum sínum og karlmenn líklegri.
View ArticleHvað segja bólurnar um þig?
Myndast bólurnar á vinstri kinn, á nefinu eða á hökunni? Samkvæmt kínverskum læknavísindum er hægt að lesa margt um líkamann út frá því hvar á andlitinu bólurnar birtast.
View Article„Mér leið ekki vel þegar ég var vegan“
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, prófaði að vera vegan í tvö ár en hætti því vegna þess að hún fitnaði og fann fyrir meiri bólgum í líkamanum. Hún ræðir hér um helstu...
View Article