![Næringaþerapistinn Inga Kristjánsdóttir segir mikilvægt að borða reglulega yfir daginn.]()
„Ég stunda ræktina og borða frekar hollt. Ég hef verið að fá mikinn bjúg og mikla uppþembu. Maginn verður alveg útþaninn. Einnig hef ég haft meltingarvandamál. Ég borða reyndar frekar óreglulega. Ég er líka byrjuð að fá nábít, að ég held. Ég hef tekið eftir að ég fæ þessi einkenni ef ég fæ mér chia fræ, gróft brauð og þegar ég tek inn töflur. Þetta er rosalega óþægilegt sérstaklega þegar ég fer í ræktina því mér verður svo óglatt.“