$ 0 0 Sigríður Ásta Hilmarsdóttir þyngdist töluvert þegar hún gekk með dóttur sína eða um 28 kg. Nú er hún búin að ná þessum kílóum af sér. Áður en hún varð ólétt stundaði hún bara glasalyftingar.