$ 0 0 „Fyrst fann ég mun á húðinni og hefur Ómega 3-7-9 og Q10 sennilega eitthvað með það að gera, húðin er mýkri og sléttari, ég sem er alltaf svo þurr þarf ekki lengur að setja á mig mörg lög af kremi til að ég skrælni ekki yfir daginn,“ segir Kristín.