![Bjarnheiður Hannesdóttir er komin til Indlands í stofnfrumumeðferð.]()
„Í segulómskoðunini má ekki vera með neitt skart eða járn hluti á sér en stuttu eftir að græjan var sett í gang kom læknirinn og stoppaði græjuna og spurði hvort það væri ekki öruggt að Heiða væri ekki með neitt á sér sem truflaði því það var eitthvað sem truflaði myndartökuna og þá kom í ljós að maskarinn sem drottningin frá Íslandi var með truflaði allt dæmið,“ segir Snorri.