Víða gerir flensa vart við sig á þessum tíma árs. Í kuldanum er ekki síðra að leita sér lækninga með dásamlegum tebollum úr jurtum sem slegið geta á hina ýmsu kvilla, á sama tíma og maður snýtir sér og bryður verkjatöflur.
Víða gerir flensa vart við sig á þessum tíma árs. Í kuldanum er ekki síðra að leita sér lækninga með dásamlegum tebollum úr jurtum sem slegið geta á hina ýmsu kvilla, á sama tíma og maður snýtir sér og bryður verkjatöflur.