$ 0 0 Áhrifafólk æfir pilates hjá Ástrósu Gunnarsdóttur í Brussel. Oft skapast heitar umræður um Evrópusamandið í tímunum, sérstaklega ef Þorfinnur Ómarsson, ástmaður Ástrósar er á staðnum.