$ 0 0 Ég er 45 ára og við góða heilsu. Síðastliðna 4 mánuði hef ég verið að fá kláðabólur í andlitið, hálsinn og á bringuna. Þetta byrjar með kláða og svo myndast stórar rauðar bólur sem klæjar í stundum í 3 daga svo hverfa þær alveg á um 5 dögum.