![Inga Kristjánsdóttir.]()
„Hefurðu einhver ráð fyrir mig varðandi slæmar neglur ?
Neglurnar á mér hafa alltaf átt tilhneigingu til að klofna og brotna. Næ þeim oft góðum á sumrin en síðastliðið ár hafa þær verið hrufóttar, klofna illa og brotna við minnsta áreitii ef ég fæ þær til að vaxa.“