$ 0 0 Sally Salter var einu sinni í mikilli yfirþyngd, og gat ekki hlaupið á eftir strætó, hvað þá hlaupið 42 kílómetra. Eftir að hafa lést um nokkur kíló og sigrast á þunglyndi er það nákvæmlega það sem hún er að fara gera næstu helgi.