$ 0 0 Langar þig til þess að lifa löngu og heilsusamlegu lífi? Þá ættirðu meðal annars að henda hælaskónum, borða frekar frosna ávexti en ferska – og klæða þig úr öllum fötunum.