![Guðrún Kristjánsdóttir einn af eigendum Systrasamlagsins.]()
„Svífur svefninn stundum framhjá þér, áttu erfitt með að sofna, ertu órleg/ur í svefni? Í hinum óþrjótandi viskubrunni Ayurvedafræðanna, segir um eina af doshunum, vata doshuna sem byggir upp á lofti og eter, að hún sé hreyfanleg, köld, þurr og hrjúf en um leið létt, tær og fíngerð. Kannski tekur þú strax eftir því að þessi orð geta bæði átt við um svefn og fætur,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir í Systrasamlaginu í sínum nýjasta pistli: