Quantcast
Channel: mbl.is - Næring og Heilsa
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3201

Bætiefni gegn sykurpúkanum

$
0
0
Guðrún Bergmann.„Nú stendur yfir átakið SYKURLAUS SEPTEMBER á Smartlandinu, þar sem hvatt er til þess að taka allan viðbættan sykur út mataræðinu. Stundum dugar hvatning ekki til og illa gengur að losa sig undan þeirri fíkn sem sykurneyslan veldur. Þá er gott að grípa til náttúruvöru, sem getur stutt þig í að losna við sykur úr líkamanum,“ segir Guðrún Bergmann.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 3201