$ 0 0 „Nú reynir vissulega meira á okkur, viljastyrkinn og sjálfsagann. Hefðbundin rútína er komin í annað form sem gæti falið í sér að fólk freistast til að sleppa æfingum, hanga í sófanum og „tríta sig“ meira.