![]()
Margir eru óvanir því að þurfa að vinna heima og enn aðrir eru skelkaðir yfir því að þurfa að fara í sóttkví og mega ekki fara út á meðal fólks í tvær vikur. Eins og með svo margt í lífinu er það undir okkur sjálfum komið hvernig við förum í gegnum þennan skafl.