![Guðmundur Freyr Jóhannsson segir að eiginleika ávaxta eigi til að tapast þegar þeir eru settir í blandara.]()
„Nú þegar kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heimsbyggðina verður okkur öllum augljóst hvað það er sem skiptir mestu máli — heilsa og velferð okkar allra. Annað dagsins amstur bliknar í samanburðinum. Á þessum tímum er því mikilvægast að við öll séum samtaka og gerum okkar besta til að verjast þessum vágesti,“ segir Guðmundur Freyr Jóhannsson læknir í sínum nýjasta pistli.