$ 0 0 Fyrrum Love Island-keppandinn Alexandra Carne sýndi á dögunum myndir af sér sem voru teknar með fimm daga millibili. Mikill munur er á myndunum en á þeirri fyrri er hún með uppþemdan maga en á þeirri seinni má sjá glytta í magavöðvana.