$ 0 0 Þegar Shannon Palmer var sem þyngst drakk hún 10 dósir af skoska gosinu Irn-Bru á dag. Þegar hún ákvað að skipta yfir í sykurlausu útgáfuna af gosinu missti hún 32 kíló á aðeins einu ári.